9+ mánaða

Uppskriftirnar í þessum flokki mætti margar hverar byrja að gefa fyrr en 9 mánaða, en þú þekkir barnið þitt best og veist hvenær það er tilbúið. Þetta eru uppskriftir sem er kannski full snemmt að gefa 6 mánaða og eiga því ekki heima í 6+ mánaða flokknum, en ekki heldur í 1 árs+ flokknum.