Nýfædd Lítill moli 29/09/2011 / Ohhh…hvernig er hægt að vera svona mikið krútt? 13 daga gamall þegar hann kom í myndatöku, ætlaði aldrei að gefa sig og sofna, en loksins þegar það gerðist þá svaf hann vært.