Börn

Gróa Sigurlaug og Ylfa Þórhildur

Ég hef myndað þessa eldri hana Gróu Sigurlaugu tvisvar sinnum áður og nú hefur lítil systir bæst við í fjölskylduna og þá var að sjálfsögðu tilefni til að koma í myndatöku fyrir jólin