Börn

Mini myndatökur

Það komu örfáir í “mini” myndatöku fyrir jólin til að fá myndir í jólakort eða jafnvel jólagjafir. Þetta eru stuttar myndatökur með örfáum uppstillingum og hér má sjá nokkur sýnishorn.