Nýfædd

Lítil snúlla

Afi þessarar litlu snúllu og tja hvað á maður að segja ská amma hennar eru mér afar kær, þau er mjög góðir vinir okkar og “amman” er meira segja besta besta vinkona mín í öllum heiminum. Það var því svo gaman að fá að mynda hana nokkurra daga gamla, Innilega til hamingju með gullafallegu stúlkuna ykkar Unnur og Steinar