Börn

Sprækir gaurar

Tveir af þeim voru ansi hressir og einn þeirra algjör andstæða, ferlega feiminn og vildi ekkert hafa með það að teknar væru af honum myndir, en ég gefst ekki upp.