Óskar Máni
Ég var svo heppin að enda myndatöku árið á því að mynda þennan dásamlega litla dreng á næstsíðasta degi ársins. Nokkurra daga moli, svo yndilslegur og samvinnuþýður, án ef það barn sem þurft hefur að hafa minnst fyrir í svona myndatöku, enda notaði ég tækifærið og myndaði hann alveg í bak og fyrir fyrst hægt var að móta hann eins og leir án þess hann bærði á sér