Börn

Yndis skottulína

Þessi er heldur betur fjörug og frábær og kom með mömmu sinni snemma á þessu ári. Alltaf gaman að hitta börnin sem ég hef myndað áður og sjá hversu mikið þau hafa stækkað síðan síðast. Foreldrana langaði að eiga myndir af henni á svipuðum aldri og teknar voru myndir af stóur systur hennar og því kom hún ein að þessu sinni.

SB_002SB_003SB_004