Börn

Litla Ljós Sigurþórsdóttir

Heimsótti þau loksins í dag og tók nokkrar myndir, litla ljósið var nú samt ekkert á því að lúlla neitt á myndunum allt of upptekin af því að skoða þennan stórmerkilega heim.