Mini myndatökur
Það voru nokkrir sem nýttu sér það að koma í mini myndatöku eða jólakortamyndatöku fyrir síðustu jól. En báðar eru þær stuttar og hnitmiðaðar, engin fataskipti, bakgrunnsskipti né annað slíkt heldur lögð áhersla á að ná nokkrum góðum myndum. Þó tíminn sé stuttur þá koma alltaf stórskemmtilegar myndir úr hverri myndatöku eins og sjá má hér.