Nýfædd Lítill snúður 14/10/2015 / Þessi yndislegi snúður kom til mín í byrjun september og þetta var fyrsta myndatakan sem ég myndaði eftir að ég átti litla molann minn seint í júlí. Hann var alveg yndilslega vær og góður.