Börn, Mini myndataka Krútt með meiru 01/06/2016 / Þessi litla yndislega stúlka kom alla leiðina frá Akureyri með mömmu sinni og pabba. Þvílíkur sólargeisli sem hún er og gaman að fá að mynda hana.