Pínu Pons – tvær í viðbót
Tvær í viðbót af Pínu Pons, reyndar hafði hún nú stækkað töluvert þegar ég kom í seinna skiptið, en engu að síður Pínu Pons.
Pínu pons
Ég myndaði þessa pínu ponsu prinsessu milli jóla og nýárs, þá var hún 3 daga gömul Stóra systir og stóri bróðir að skoða litlu systur Svo var maður alveg búinn á því og nennti ekki meir