Lítil bjútí
Elska að fá að hnoðast með svona lítil kríli nokkurra daga gömul og mynda í bak og fyrir og þessi bjútí var engin undantekning
Lítill moli
Ég hef myndað þessa yndislegu litlu fjölskyldu áður, þá voru þau þrjú en núna komu þau með litla molann sinn nokkurra daga gamlan.
Ponsa
Lítil pínu pons sem kom til mín um daginn ásamt foreldrum sínum og stóru systur og stóra bróður. Hún svaf alveg eins og engill og var algjör draumur að mynda
Lítil ponsa
Pínu lítil pons sem kom til mín um daginn og hún var barasta alls ekkert hrifin af því að sofa þegar til þess var ætlast. Hún er ákveðin ung dama sem stjórnaði bara myndatökunni og úr varð að það var ósköp lítið sofið, en gaman þó og myndirnar auðvitað fallegar þrátt fyrir það.
Lítil mús
Þessi litla mús kom til mín um miðjan mánuðinn og var nú ekkert sérstaklega á því að sofa mikið á meðan myndatökunni stóð, en fallegar urðu myndirnar hennar engu að síður