Falleg systkini
Gullfalleg systkini sem komu í myndatöku í vor, algjör draumur að mynda þau.
Lítill pjakkur
Fyrsta barn foreldra sinna sem voru hreinlega að kafna úr stolti þegar þau komu með litla pjakkinn sinn til mín nokkura daga gamlan.
Yndislegur lítill moli
Hann var nokkurra daga gamall þegar hann kom með mömmu sinni og pabba sem sáu vart sólina fyrir honum. Hann svaf eins og engill og var dásemdin ein að mynda
Lítill moli
Myndaði þennann mola tæplega tveggja vikna gamlan, hann lét nú alveg hafa smá fyrir sér en það má alveg líka :0)
Lítil krútta
Nokkurra daga gömul og algjör dásemd