Haustmyndataka fyrir einn heppinn!
ATH. ÞESSI PÓSTUR ER FESTUR EFST Á SÍÐUNA….NÝRRI PÓSTAR KOMA HÉR FYRIR NEÐAN!
Þessa dagana skartar haustið sínu fegursta með alla sína mögnuðu litadýrð og fátt skemmtilegra en að mynda fjölskylduna saman úti svona þegar veður leyfir allavega. Ég ætla að gefa einum heppnum haustmyndatöku að andvirði 35.000.- og allt sem þú þarft að gera er að líka við Facebook síðuna, skilja eftir komment hér fyrir neðan og segja mér hversu mörg þið eruð í fjölskyldunni og með því að svara einni spurningu eykur þú líkur þínar á vinningi. Endilega taktu þátt, dregið verður 2.október!
163 Comments
Hjördís Arna Hjartardottir
Va það væri algjor draumur ad vinna svona flotta myndatöku. Vid erum 5 i fjolskyldunni
Elínrós Sigmundsdóttir
Við erum 3(og hundur) í fjölskyldunni sem værum mikið til í að koma í haustmyndatöku !!
Elín Birna
Já takk
Svava Arnardóttir
Við erum 5 á heimilinu + einn vel virkur hundur 😉
Vigdís Sigvaldadóttir
Ótrúlega flottar myndir! 🙂
Valdís
Við erum 2 – væri nú aldeilis frábært að fá myndatöku 🙂
Jóna Òsk
Væri gaman að fà myndir af mèr og syni mìnum 🙂
Helga Rut Guðnadóttir
Vá þær eru bara svo fallegar myndirnar þínar væri sko til í myndatöku hjá þér fyrir okkur fjölskylduna 🙂
Eva Guðmundsdóttir
Við erum 4 í fjölskyldunni
Guðlín Ósk Bragadóttir
Við erum 5 🙂
Hafdís Magnúsdóttir
Við erum 5 í fjölskyldunni 🙂
Hrefna Arnardóttir
Svo flottar myndir – væri til í útimyndatöku
Jónína Ásta Ölversdóttir
Myndir af fjölskyldunni eins og hún er akkúrat núna væru ansi dýrmætar. Erum par með 4 ára stelpu og aðra rétt ókomna í bumbu 🙂
Hrefna Arnardóttir
Við erum 4 í fjölskyldunni 🙂
Kristín Munda Kristinsdóttir
Við erum 5 og svo yrði gaman að taka kærastann minn með 🙂 við höfum aldrei farið í myndatöku öll saman!
Steinunn Birna Magnúsdóttir
Við erum 4 manna fjölskylda sem hefðum mjög gaman af því að koma í haustmydnatöku. Önnur dóttirin kom til þín í stúdíó í byrjun árs og þær báðar fyrir 2 árum síðan. Væri gaman að bæta útimyndatöku við “Infantia safnið” okkar 🙂
Elva Sveins
Erum 4 og með hund.
Þóra
Dreymir um svona haustmyndatöku.
Sigrún B. gunnhildardóttir
Við erum fjögur í fjölskyldunni og værum mjög mikið til í fjölskyldumyndatöku 🙂
Linda ösp
Erum 5 🙂
Jóhanna Höskuldsdóttir
Við erum 6 í fjölskyldunni 😉 reyndar uppkomin börn en þar sem enginn fjölskyldumynd er til með yngsta stráknum og hann á leiðinni til útlanda þá langar mig mikið í haustmynd af allri fjölskyldunni 😉
Draumurinn er reyndar að fá mynd af stórfjölskyldunni með börnum og barnabörnum líka 😉 en það er erfiðara að koma öllum saman á sama tíma.
Kristín Valgerður Ellertsdóttir
Hæ mikið væri ég til í að vinna svona myndatöku hjá þér 🙂
iris
Erum 3 i fjolskyldu 😉
Elva Ýr Magnúsdóttir
Það væri æðislegt að fá myndatöku í fallega haustinu. Við erum 3 🙂
Ragnheiður Ýr
Æðislegar myndir! Við erum 4 í minni fjölskyldu.
Sigþruður Blöndal
Við erum 5 og væri svo til i eina flótta myndatöku;)
Melkorka Hrund Albertsdóttir
Ja takk 🙂 væri svo til í myndatöku 😀
Kristrún Grétarsdóttir
Við erum 3 í fjölskyldunni og værum svo til í eina haustmyndatöku. Höfum aldrei farið öll saman í myndatöku 🙂
Hrefna Johannsdottir
3!
Linda Björk Jörgensdóttir
Væri svo æðislega til í myndatöku í haust 🙂 við erum 5
Guðný Helena Guðmundsdóttir
Við erum 3 hérna megin 🙂
Ríkey Huld Magnúsdóttir
Við erum 4 í fjölskyldunni:)
Sigrún Halldóra Andrésdóttir
Væri æðislegt að fá myndatöku svo virkilega flottar myndir hjá ykkur 🙂 við erum 3 í fjölskyldu 🙂
Elva Hrönn Hjartardóttir
Við erum fjögur í fjölskyldu, par með 2 börn (stelpu, sem er alveg að verða 4 ára, og 4 mánaða strák) 🙂
Berglind Kristinsdóttir
Ég er ekki að grínast en ég held að það sé fátt í þessum heimi sem mig langar meira en fallegar myndir af fjölskyldunni, við eigum samtals fimm börn, fjóra stráka og eina stelpu og svo eigum við líka tvo labrador hunda 🙂
unnur Magnúsdóttir
Við erum 4 í fjölskyldunni.
Kv. Unnur
Elín Jóhannsdóttir
yndislegar myndir 🙂 við erum 3. Foreldrarnir og svo einn krúttukall sem er að verða 3 ára 🙂
Gerður Halla
Það væri alveg yndislegt að fá myndatöku fyrir fjölskylduna en við erum 4 🙂
Jóhanna Ágústa Stefánsdóttir
Við erum fjögur í fjölskyldunni en verðum fimm í desember.
kristín magnúsdóttir
já takk myndi alveg vilja vinna myndir af okkur fjölskyldunni
Systa
Löngu búin að “líka” við á Facebook, búin að svara spurningunni og við erum 5 í fjölskylduni 😀
Sigrún Stefánsdóttir
Við erum 5 í fjölskyldunni. Börnin eru 9 ára, 7ára og 5,5 mánaða.
Guðný Lára Jónsdóttir
Við erum fjögur í fjölskyldunni og ég væri mikið til í eina myndatöku 🙂
Margrét Sigurpálsdóttir
Við erum 3, en fjölgumst um eitt í nóvember! 🙂
Magnea Guðmundsdóttir
Já takk erum 5 🙂
Hafdís Gunnarsdóttir
Við erum 4 í fjölskyldunni. Á 2 stráka 7 àra og 1 àrs og mig dreymir um að fara með þá í myndatöku. Hef aldrei farið með þá og held áfram að dreyma
Svanhildur Ólafsdóttir
Við erum sjö á heimilinu, foreldrar og fimm börn frá3ja og upp í15 ára. Sá sem nær mynd af þessum hópi þegar allir horfa fram, er snillingur !!
Jana
Við erum 4 🙂 Við hjónin og 2 börn (2 ára og 4 ára)
Svandís Björk
Viđ erum samtals 7 manna fjöldkylda 🙂
Elenora Ósk Þórðardóttir
Fallegustu og dýrmætustu myndir af örverpinu eru teknar hjá þér og príða hvern ramman á fætur öðrum en núna er hún að verða tveggja og væri dásamlegt að geta átt myndir af okkur fjórum ásamt elsku bestu ömmu þar sem fjölskyldan hefur smækkað hratt síðasta árið…..
Svo við værum í heildina fimm :*