12/52 Grettufés
Aroni var boðið í afmæli hjá stelpu sem býr á bakvið okkur og hann leikur oft við. Þetta var voða merkilegt fannst honum, fyrsta sinn sem hann fór aleinn í afmæli og hann vildi velja pappírinn, kortið og slaufuna utan um pakkann sjálfur. Þarna var hann kominn út í garð að fara hlaupa yfir og þetta var svipurinn sem ég fékk