Börn

Bríet Sunna

Hún er kraftmikli og fjörug og sannkallaður gleðigjafi þessi stelpa, ég mynaði hana þegar hún var nokkurra vikna og þá með eldri systur hennar líka. En í nóvember sl. kom hún ein í 2 ára myndatöku eins og eldri systir hennar hafði farið í. Hér koma nokkrar myndir

þvílíkur grallari þessi skotta