Mömmuna þekki ég frá því ég var barn því mæður okkar eru góðar vinkonaur og við hittumst ansi oft ár árum áður. Það var því ótrúlega gaman að hittast aftur eftir öll þessi ár og fá að mynda litlu dúlluna hennar.
Stoltir og hamingjusamir foreldrar með litla gullið sitt