07.06.08
Ég var svo heppin að fá að mynda þessi fallegu brúðhjón og litla gullmolann þeirra sl. laugardag. Því miður var úrhellisrigning en þau ákváðu að láta það ekkert á sig fá og við létum bara rigna á okkur í Grasagarðinum.
Til hamingju enn og aftur Kristinn og Hrafnhildur, hér koma nokkur sýnishorn fyrir ykkur, það koma fleiri á allra næstu dögum.
Smá oldskúl fílingur hér