Nýfædd

Lítil jóla ponsa

Fyrsta myndataka ársins var af pínulítilli ponsu sem skaust í heiminn rétt fyrir jól 10 dögum of snemma. Hún svaf eins og engill alla myndatökuna og var algjör draumur.