Nýfædd

Margrét Maja

Þessi yndislega skonsa stendur mér nærri þar sem mamma hennar og maðurinn minn eru systkini. Hún var nokkurra daga gömul þegar þau komu til mín. Hún er stór og flott og lét mig nú alveg hafa smá fyrir sér þessi elska :o)