Börn

Líla-Líríó

Hún Thelma er algjör snillingur í höndunum og býr til sjúklega falleg hárbönd fyrir litlar prinsessur undir nafninu Hárskraut *Líla-Líríó* og hún kíkti til mín með prinsessuna sína og nokkur hárbönd í farteskinu. Ég var svo ótrúlega heppin að hún skildi þau eftir handa mér til að nota í stúdíóinu á litlar prinsessur sem koma í myndatöku.