Ferming

Bára Dís

Við fjölskyldan renndum norður á Akureyri í byrjun apríl í fermingu hjá bróðurdóttur mannsins míns og ég myndaði nokkrar myndir úti á fermingardaginn hennar Báru Dísar

Örfáum vikum síðar komu þau fjölskyldan svo suður og þá voru teknar nokkrar myndir í stúdíóinu

 þokkalega eðlileg fjölskylda ;o)