Emilía Dís
Það er nú hreinlega orðinn árviss viðburður að hitta þessa litlu fallegu og hressu skottu fyrir jólin, orðin hluti af jólaundirbúningnum þeirra að koma í myndatöku til mín sagði mamma hennar núna þegar þær mæðgur komu síðast. Alltaf svo gaman að hitta börnin aftur og aftur og sjá þau blómstra og þroskast