Börn

Leiðarljós

Fyrir nokkru síðan, eiginlega bara nokkuð löngu síðan var söfnun fyrir veikustu börn Íslands undir nafninu Á allra vörum. Þar söfnuðust fleiri milljónir sem ma. fóru í að opna stuðningsmiðstöð fyrir þessi börn og fjölskyldur þeirra. Ég reyndi að leggja málefninu lið og gaf myndatökur. Stuðningsmiðstöðin hlaut nafnið Leiðarljós og sá um að koma gjafabréfum til skjólstæðinga sinna. Sökum þess hve mikil vinna fór í að koma miðstöðinni á laggirnar var ekki farið að vinna í þessum málum fyrr en rétt fyrir síðustu jól og þá voru allir tíma fullir hjá mér. Þeim sem vildu var boðið að þiggja myndatöku í upphafi þessa árs og nokkrir nýttu sér tækifærið.

Það var yndislegt að hitta öll þessi börn og fjölskyldur þeirra en á sama tíma erfitt að hugsa til þeirra rauna sem þau hafa gengið í gegnum

Aegir_Rafn_001svhvAegir_Rafn_004Aegir_Rafn_007Aron_Hlynur_001Aron_Hlynur_010Aron_Hlynur_011Birnir_Leifur_009Birnir_Leifur_011svhvBirnir_Leifur_013Bjorgvin_Hlynur_001Bjorgvin_Hlynur_002Bjorgvin_Hlynur_002svhvBjorgvin_Hlynur_005Bjorgvin_Hlynur_012Eymundur_001Eymundur_003svhvEymundur_009svhvEymundur_011Ferm_002Ferm_006Ferm_008svhvKristín_Inga_003Kristín_Inga_008Kristín_Inga_012Kristín_Inga_015