Ýmislegt

Haustmyndataka fyrir einn heppinn!

Follow my blog with Bloglovin

ATH. ÞESSI PÓSTUR ER FESTUR EFST Á SÍÐUNA….NÝRRI PÓSTAR KOMA HÉR FYRIR NEÐAN!

 

IngunnAstaogCo_001

Þessa dagana skartar haustið sínu fegursta með alla sína mögnuðu litadýrð og fátt skemmtilegra en að mynda fjölskylduna saman úti svona þegar veður leyfir allavega. Ég ætla að gefa einum heppnum haustmyndatöku að andvirði 35.000.- og allt sem þú þarft að gera er að líka við Facebook síðuna, skilja eftir komment hér fyrir neðan og segja mér hversu mörg þið eruð í fjölskyldunni og með því að svara einni spurningu eykur þú líkur þínar á vinningi. Endilega taktu þátt, dregið verður 2.október!

a Rafflecopter giveaway

163 Comments

  • Elísabet Kristjánsdóttir

    Alveg dásamlegt. Það væri algjör draumur að eignast svona fallegar og dýrmætar myndir af fjölskyldunni. Við erum fjögur 😀

  • Páll Jónbjarnarson

    Við erum 4 í fjölskyldunni. Væri ekkert smá til í svona frábærar myndir af litlu strákunum mínum tveimur 😀

  • Margrét Ósk Gunnarsdóttir

    við erum 5 í fjölskyldunni,það væri mjög skemmtilegt að fá myndatöku 🙂

  • helga

    Vá það væri æði. VIð erum 4, mamma pabbi, einn 4 ára og einn 9 mán. 🙂

  • jónína eirný sigurðardóttir

    Það væri algjör draumur að vinna. Langar svo í fjölskyldu fermingarmyndir. Við erum 4

  • Bryndís Héðinsdóttir

    Ég hef komið í myndatöku til þín og var virkilega ánægð með útkomuna. Þess vegna væri alveg frábært að koma til þín í haustmyndatöku 🙂 við erum þrjú í fjölskyldunni.

  • Sigrún

    Já takk væri algjört æði að fá myndaatöku við erum lítil fjölskylda en öll með stórt hjarta <3