Ljúfasta gleði allrar gleði….
…er gleði yfir því sem er alls ekki neitt,
engu sem þér er á valdi eða í vil
gleði yfir engu og gleði yfir öllu
gleðin; að þú ert til.
Ég var svo heppin að fá að smella nokkrum myndum af fallegri fjölskyldu um daginn, á stórum degi í þeirra lífi.
Innilega til hamingju elsku vinir!!