Nýfædd

Litla systir

Þessi litla snót kom til mín fyrir síðustu jól nokkurra daga gömul ásamt foreldrum sínum og stóra bróður. En ég hef verið svo heppin að ég hef myndað hann áður og einnig litlu systur þegar hún var enn í bumbunni.

Kolfinna_001Kolfinna_005Kolfinna_010Kolfinna_011svhvKolfinna_014Kolfinna_016