Börn,  Fjölskylda

Yndisleg fjölskylda

Þau eru í miklu uppáhaldi hjá mér þessi öll enda hef ég fengið að fylgja þeim ansi lengi, eða síðan foreldrarnir létu pússa sig saman fyrir nokkrum árum síðan. Brúðkaupið þeirra var það fyrsta sem ég myndaði  og þau hafa svo komið til mín nokkrum sinnum síðan og alltaf jafn yndisleg og gaman að hitta þau. Í fyrra haust þegar þau komu tóku þau ömmuna og afann með líka sem gerði þetta enn skemmtilegra.

Olaborn_002Olaborn_003Olaborn_004Olaborn_007Olaborn_010Olaborn_012Olaborn_013Olaborn_014