Andrea & Vignir stúdentar
Andrea frænka mín og Vignir kærastinn hennar komu í myndatöku í síðustu viku í tilefni að því að þau útskrifuðust bæði frá Flensborgarskólanum í gær. Þau eru stórglæsilegt par eins og sjá má á eftirfarandi myndum.
Gordjöss!!
Innilega til hamingju með áfangann krakkar og vegni ykkur vel í því sem framundan er!