Börn, Fjölskylda Yndisleg lítil fjölskylda 18/01/2016 / Þessi yndislega litla fjölskylda kom til mín fyrir jólin en þau komu líka fyrir jólin árin áður. Æðislegt þegar ég fæ sama fólkið til mín aftur og aftur og fæ að fylgjast með börnunum vaxa og dafna.