Ferming

Flottar fermingardömur

Þessar 2 búa í samabæjarfélagi og við og kannast ég því vel við þær, búin að mynda þær síðan þær voru í leikskóla. Alltaf jafn merkilegt hvað tíminn þýtur áfram og þær núna fermdar þessar glæsilegu stúlkur.

Ferming_002Ferming_003Ferming_008Ferming_009