Nýfædd

Lítill pjakkur

Þessi litli pjakkur mætti í myndatöku rétt fyrir jólin þá tveggja vikna gamall. Hann var aldeilis ekkert á því að sofna og hvað þá sofa þegar hann loksins sofnaði, en hann gaf færi á sér í smá stund þannig að hægt var að smella af nokkrum myndum.

Loksins loksins fáið þið að sjá myndir Halldóra og Guðjón, takk kærlega fyrir þolinmæðina.