Birgir Logi
Flottur lítill grallari sem ég myndaði þegar hann var nýfæddur og nú er hann orðinn eins og hálfs árs golfsjúkur eins og pabbi sinn. Það kom ekkert annað til greina hjá pabbanaum og jú mömmunni líka en að hafa golfkylfu og kúlu með á einhverjum myndum en það fyndna era að í hvert sinn sem sá litli sér kylfu þá segir hann “dusss” til að líkja eftir hljóðinu þegar golfkúla er slegin….bara krútt.