Lítill pjakkur
Ég myndaði þennan alveg glænýjan og svo heimsótti hann mig aftur í stutta myndatöku í upphafi árs og þá orðinn aðeins stærri.
Mini myndatökur
Það voru nokkrir sem nýttu sér það að koma í mini myndatöku eða jólakortamyndatöku fyrir síðustu jól. En báðar eru þær stuttar og hnitmiðaðar, engin fataskipti, bakgrunnsskipti né annað slíkt heldur lögð áhersla á að ná nokkrum góðum myndum. Þó tíminn sé stuttur þá koma alltaf stórskemmtilegar myndir úr hverri myndatöku eins og sjá má hér.
Flottur pjakkur
Ferlega skemmtilegur og flottur pjakkur sem kom með mömmu sinni í myndatöku snemma á árinu
Hlölli
Yndislegur pjakkur sem kom í “mini myndatöku” með mömmu sinni í febrúar.
Sætar systur
Þessar sætu systur komu í jólakorta mynadtöku til mín fyrir síðustu jól