Fjölskyldumyndir
Flott fjölskylda sem kom í fjölskyldumyndatöku í nóvember Það byrjaði ekki vel…litla sponsinu leist ekkert á þetta… ..en það var stutt í brosið
Friðrik
Ótrúlega brosmildur, hress og kátur strákur sem ég myndaði í nóvember, við fífluðumst mikið og hlógum enn meira.
Róbert Máni
Hann er töffari með meiru og er með syni mínum í leikskólanum, sonur minn talar reglulega um það hvað hversu góður hann sé. Klárlega ljúfur og flottur strákur hér á ferð.
Krútt krakkar
Ótrúlega hress og kát systkin þessi tvö
Sindri Björn
4 mánaða lítill krúttkarl, meira segja akkúrat upp á dag þegar hann kom í myndatöku.