Sætar systur
Þessar sætu systur komu í jólakorta mynadtöku til mín fyrir síðustu jól
Ferlega flott þessi þrjú
Þær eru systur og hafa komið til mín áður í myndatöku, en í þetta sinn kom frændi þeirra með
Flott fjölskylda
Yndisleg börn og skemmtilegir foreldrar þeirra, þau komu í myndatöku fyrir jólin og það var mikið hlegið og mikil gleði hjá okkur
Yndilsegu börn
Þau eru alveg dásamleg þessi tvö sem komu til mín fyrir jólin, ég myndaði guttann þegar hann var yngri en var að hitta litlu dúlluna í fyrsta sinn
Gunnhildur
Þessa fallegu stúlku myndaði ég þegar hún var aðeins nokkurra daga gömul og svo aftur núna fyrir jólin, magnað hvað þau stækka fljótt þessi blessuðu börn