Jólakortamyndataka
Vantar þig flottar myndir í jólakortið í ár? Ef svo er þá er hægt að koma í “mini myndatöku” sem er 15 mínútna myndataka, 1-2 uppstillingar og 30 jólakort fylgja með.
Verð 16.900.-
Afþví að allir póstar eru skemmtilegri með myndum þá fylgir ein jóla jóla með : )
PS. Facebook leikur – Auktu vinningslíkur þínar með því að kommenta á jólakortapóstinn hér fyrir neðan og segðu hvernig jólakort þú myndir velja ef þú ynnir jólakortamyndatöku!
98 Comments
Diljá Jónsdóttir
Vá hvað Dagbjört er fín á myndinni, þú ert snillingur. Mér þykkir brúnu postkortinn skemmtilega 70’s
Gunnhildur Lilja Sigmundsdóttir
Mikið eru þetta allt falleg jólakort. Mig myndi langa í öll en ef ég þyrfti að velja þá yrði það annað hvort brún kort eða blá. Ég tvo skemmtilega og ólíka drengi, rauðhærðan og græneygðan 7 ára og skolhærðan og bláeygðan 2,5 árs sem yrðu rosalega flottir með t.d. jólasveinahúfur í myndatöku hjá ykkur.
Heiða
Mér finnst öll kortin vera rosalega flott og það yrði erfitt að gera upp á milli. Mig langar svo að komast með litla gaurinn minn í myndatöku til þín 🙂
Sirrý Hrönn
Ég myndi velja jólakort með einni innlímdri mynd og prentuðum texta!
Sara Johansen
Vá erfittt að gera upp á milli, allt svo fallegt, er með valkvíða! Mér finnst bláu og brúnu einstaklega flott;) ætli ég myndi ekki velja annað hvort þeirra, örugglega bláu því finnst þau svo jólaleg 🙂
Sara Björk
Grænu jólakortin eru æðisleg 😉 Myndi vilja þannig með þremur myndum. Kv.Sara
Heiða Sigrún
Finnast bæði Brúnu og Grænu flotttust…. Annars hef ég alltaf gert mín sjálf… en væri samt geðveikt til í myndatökuna fyrir gríslingana 3.
Helga Vignisd
Mér finnst þessar myndir þínar allar svo flottar , vildi komast í myndatöku til þín með gullin mín öll 🙂 ég myndi velja brúnakortið eða græna …Þau eru öll svo falleg og erfitt að gera upp á milli 🙂 🙂 Þú ert snillingur með myndavélina .
Ingibjörg "Baddý" Reykjalín
Finnst myndirnar þínar svo bjartar og mjög svo flottar og sniðugt að vera með svona tilbúin jólakort. Ég myndi örugglega vilja ljósbláu kortin.
Guðrún Kr 'Ivarsdóttir
Meiriháttar myndir hjá þér en er samt hrifnust af brúnu kortunum ..
Guðrún Kr 'Ivarsdóttir
Meiriháttar myndir hjá þér en finnst brúnu fallegastar…
Sædís María
Mér finnst hvítu flottust 🙂
Steinunn Ingvarsdóttir
Vávává, æðislegar myndir. Ég myndi vilja þessi brúnu með 4 myndum, klikkað flott 😉
Edda Hauksdóttir
ég myndi vilja efstu kortin hvít með einni mynd inn í eða bláa kortið 🙂 erfitt að velja allt fallegt!
Maríanna Bergsteinsdóttir
Virkilega fallegar myndir . Öll jólakortin eru falleg, en ég held ég myndi velja þau brúnu með myndum af krökkunum mínum
þremur … eða fjórum ef bumbubúinn lætur sjá sig á næstunni 😉
Auður Jóhannsdóttir
Ég myndi velja kort með innlímdri mynd. Hvítu kortin með jólatrjánum eru látlaus og falleg og yrðu fyrir valinu hjá mér.
Linda Þráinsdóttir
Oooo þetta eru svo fallegar myndir hjá þér !! Væri svo mikið til í að vinna jólakortamyndatöku hjá þér 🙂 Ég myndi að sjálfsögðu vilja mynda minn fallega gullmola 🙂
Kv. Linda
Margrét Ósk
mér finnst græna kortið alveg rosalega flott 🙂
Smári
Flotta frænka mín
Tinna Ýr Gunnarsdóttir
Væri svoo til í brúnu kortin 🙂 Æðislegar myndir hjá þér.
Svanhildur
Æðislegar myndir! Mig langar svo að fara með prinsinn minn í fyrstu jólamyndatökuna sína. Væri gaman að hafa þær í svart-hvítu og kannski að hafa hann bara á bleijunni 🙂
Jóna Kristin
Finnst öll kortin hjá þér falleg en ef ég ætti að velja myndi ég vilja blágræna kortið með 4 mynum af strákunum mínum 🙂
MBK Jóna
GUðbjörg Kr.
Æðislegar myndir hjá þér. Okkur langar svo í fjölskyldumyndatöku. Höfum aldrei farið í svoleiðis 🙂
GUðbjörg Kr.
Já og ég myndi vilja hvítt jolakort 🙂
Helga
Finnst öll mjög flott væri til í næstu jól af krílinu og systrunum saman 😉
Sandra Helgadóttir
Ég myndi örugglega velja þessar brúnu, mér finnst þær æði og verða eflaust ennþá flottari ef að ég fæ myndir af börnunum í þau. 🙂
Àslaug Gunnarsdottir
Búin að deila og kvitta á facebook. Er meira en til i myndatöku hjá þér.
Ég mundi velja kortin með límdri mynd eða bláu. 🙂
Kristín Sveinsdóttir
Væri bara til í skemmtilega myndastöku af öllum börnunum mínum 3 😀
Kveðja Kristín
ragnheiður a þorsteinsd
myndi vilja bláu kortin. flottar myndir hjá þér
Steinunn Gunnarsdóttir
Börnin mín mundu sóma sig vel út í jólafötunum í brúna jólakortinu og ekki er það verra að myndirnar eru æði, vona að ég vinni
Halla Valgerður Magneudóttir
Brúnt kort með 4 myndum finnst mér flott.
Elísabet Jenný
Ég myndi vilja brúnu kortin, mjög falleg hjá þér 🙂
Lísa
Flott jólakort, myndi vilja brúnt kort með 3-4 myndum sem er svo æðislega sniðugt. Venjulega er alltaf bara 1 mynd en miklu skemmtilegara með 3-4 mismunandi myndum 🙂
Inga Steinunn Arnardóttir
Þar sem myndirnar þínar eru rosalega fallegar þá er ég sannfærð um að allir sem fengju jólakort frá mér myndi vilja innramma myndina og setja upp á vegg 🙂 Þess vegna myndi ég velja hvítt kort með hreindýri, eða tré.
svava
ég mindi velja þetta græna rosalega fallegt 🙂 já eða brúnu 🙂 erfitt val 🙂
María Jónsdóttir
Finnst öll kortin æðisleg, erfitt að gera upp á milli. 🙂
Hermína H. Hilmarsdóttir
Mér finnast öll kortin ótrúlega flott, en þetta græna samt flottast. Þetta hvíta með hreyndýrinu er líka mjög flott
Halldóra Halldórsdóttir
Flottar myndir hjá þér. Tókst myndir af barnabarni mínu sem voru yndislegar. Erfitt að velja,sama hvað er 🙂
Jónína Ósk Ingólfsdóttir
Mér finnst öll kortin ótrúlega flott og erfitt að velja á milli. Þessi brúnu höfða mjög til mín 🙂
Ásta Ósk
Er með fjögur dásamlega falleg börn sem væri gaman að fá flotta mynd af í jólakort, t.d. þetta brúna:)
Jóna Björk Guðjónsdóttir
Þetta brúna með 4 myndum er bara geggjað, væri til í að sjá börnin mín í einu svoleiðis
Þóra Dröfn Guðmundsdóttir
Ég væri til í þessi blágrænu kort með 4 myndum, fallegt allt við þau 😀 Hin eru reyndar líka rosalega flott 😉
Ingunn Magnúsdóttir
ótrúlega falleg kort 😉 væri til í kort með mynd af stelpunum mínum framan á, væri gaman að hafa eina af þeim saman og svo tvær minni af sitthvorri 😉 þetta brúna er t.d mjög fallegt
Berglind S. Harðard
Grænu kortin með 3 myndum flottast en allt mjög flott;)
Hrefna B. Jóhannsdóttir
Brúna kortið með 4 myndum er mitt val:-D
Olga Sgr.Zoega Jóhannsdóttir
ÉG myndi velja brúna kortið, mér finnst þau reyndar öll sæt enn brúna höfðar til okkar núna, passar vel við bleik föt á prinsessunni minni, mjög fallegar myndir hjá þér Íris, það er erfitt að mynda börn og ná stemmingunni sem þau gefa, einnig eru þau ekkert alltaf upplögð í að gera það sem þau eiga að gera bara af því að þau eru að fara í myndatöku þessa stundina, enn mér finnst þú ná stemmingunni vel á mynd og ert frumleg, til lukku með þetta framtak. Kær kveðja Olga.
Hrafnhildur
Brúna kortið er rosalega flott með 4 myndum 😉
kolla
mér langar í svona græn kort, þau eru rosa flott, væri gaman að vera með mismundi myndir af krökkunum og hundunum, öll saman með mismundi svipi eða eitthvað því umlíkt 😉