Jólakort 2011
Loksins loksins koma sýnishorn af jólakortunum í ár. Það er tvennt í boði annars vegar jólakort með einni innlímdri mynd í str. 10×15 með smá prentuðum texta en það er í ykkar höndum að skrifa meira í kortin eða kort með 3-4 myndum sem prentaðar eru í kortin ásamt öllum texta, semsagt tilbúin í póst.
Kort með innlímdri mynd lágmarkspöntun 10 stk. – Verð 4900.- fyrir fyrstu 10 stk. og 250.- pr kort umfram það. Umslög fylgja með
Kort með áprentuðum myndum lágmarkspöntun 30 stk. – Verð 10.900.- fyrir fyrstu 30 stk. 250.- pr. kort umfram það. Umslög fylgja með
Brúnt kort með 4 myndum
Grænt kort með 3 myndum
Blágrænt kort með 4 myndum
41 Comments
Berglind Kristinsdóttir
ótrúlega falleg kort og erfitt að gera upp á milli þeirra en ef ég ætti að velja eitt þá er það græna kortið með þremur myndum. Vonandi vinn ég svona jólakortamyndatöku hjá þér. Sit oft á kvöldin og skoða bloggið og heimasíðuna þína og dáist að öllum fallegu myndum þínum.
Kveðja
Berglind
Vallý
Æðislega flottar myndir hjá þér og flott kort! Væri svo til í að senda svona falleg kort 😉 Mér finnst öll kortin falleg, en ég væri til í eins og ljósbláa útfærslan en kannski bara með rauðu eða fjólubláum bakrunni. 😉
Berglind Ósk Óðinsdóttir
þetta eru allt rosalega flott jólakort en ég held að mér finnist þetta brúna og ljósbláa flottust
Rebekka Ósk
mér finnst brúna kortið æðislegt og vona að ég og skottan vinnum myndatöku
Þórdís Þórisdóttir
geðveikt töff jólakort ;);) ég myndi vilja bláa þemað … 😉 en þau eru öll geggjuð 😉
Harpa B Brynjarsdóttir
Rosalega flott kort, ég væri til í þessi blágrænu með 4 myndum annars er erfitt að gera upp á milli.
Sólveig Friðriksdóttir
Brúna eða græna kortið yrði fyrir valinu 🙂 erfitt þó að velja bæði svo falleg
Guðrún Jóna Þrastardóttir
vá þau eru öll ótrúlega flott en ég mundi held ég velja brúna með 4 myndum, finnst það geggajð:)
-annars er síðan þín ekkert smá flott og væri alveg til í eina svona jólamyndatöku(:
Tinna Rán
Ég myndi vilja jólakortin með innlímdri mynd. Ps. fallegar myndir hjá þér 🙂
Jóhanna Gyða Hjartardóttir
Æðislega flott jólakort hjá þér, mér finnst blágræna kortið með fjórum myndum samt flottast =)
Páll Jónbjarnarson
Ég myndi velja brúna jólakortið hér fyrir ofan, en það er samt svo erfitt að velja á milli þeirra því þau eru öll svo flott. Kv. Páll
Elísabet Kristjánsdóttir
Vá æðislega falleg kort og frábær vefsíða. Það er mjög erfitt að velja á milli jólakortanna því þau eru öll svo falleg. Ég myndi velja brúna kortið með fjórum myndum. Það væri alveg frábært ef að fyrsta jólamyndataka okkar fjölskyldunnar yrði hjá þér. Kv. Elísabet
Hugrún Valtýsdóttir
Flott kort og flottar myndir, ég myndi velja hvít kort með innlímdri mynd 🙂
Bryndís Marteinsdóttir
Ég myndi velja jólakort með einni innlímdri mynd.
Linda Rún
Allt æðisleg kort en ég held að ég myndi velja þessi brúnu með 4 myndum 🙂 kv. Linda Rún
Sif
Æðisleg kort hjá þér! Get engan veginn gert upp á milli þeirra – eru öll svo flott 😉
Guðrún Helga
rosalega falleg kort! Mér finnst brúna kortið æði!! 🙂
Sigríður Brynjarsdóttir
Bláu kortin eru alveg frábært enda dóttir mín sjúk í allt blátt myndi henta vel fyrir flottar myndir af henni. Mynirnar þínar eru listaverk sem unun er að skoða. Kv Sigga
Herdís Sigríðardóttir
Það er svo erfitt að velja en ég held að þessi brúnu og grænu standi upp úr.
Berglind Þorleifsdóttir
Öll mjög flott en ég myndi velja brúna kortið 😀
Eva Kristín
Ef myndi svo heppilega vinna þá myndi ég vilja svona brún kort með 4 myndum:)
Guðný Lára
Ég myndi velja jólakort með innlímdri mynd 🙂
Eyrún Jónsdóttir
Þetta eru rosalega flottar myndir hjá þér. Ég væri svo til í vinna svona jólamyndatöku. Ég er sendi alltaf mynd af börnum mínum í jólakortin og á í mestu bastli við að taka mynd af þeim saman þau eru 3. Ef ég myndi vera svo heppinn að detta í þann lukkupott að fá myndatöku í jólagjöf þá myndi ég velja blákortaformið. Kær kveðja Eyrún
Hildur Rut
Ótrúlega flott kort! Vona svo innilega að ég verði sú heppna og þá myndi ég velja með einni innlímdri mynd…finnst alltaf gaman að geta skrifað eitthvað persónulegt til hvers og eins 🙂
Solveig María Kristinsdóttir
Vá… þetta eru geggjuð kort. Ég hugsa að ég myndi velja þetta brúna ef ég kæmist í myndatöku til þín 🙂
Helena
Ég mundi vilja brúna kortið með 4 myndum 🙂
Birna
Ég myndi vilja þessi brúnu ekkert smá smart:):) á 5 börn 4 stelpur og einn strák og þau myndu skooooo taka sig vel út:):):)
Ólöf Birna
Ég held að ég myndi velja kortin með innlímdri mynd 🙂 Finnst samt nýju týpurnar æðislega flottar.. og myndi þá helst velja þetta brúna eða ljósbláa 🙂
Svanhildur Kristinsdóttir
Alltaf svo gaman að skoða myndirnar frá þér væri sko alveg til í eitt stk myndatöku
Sigiurbjörg Jónsdóttir
Það eru öll kortin svo flott að það er hreinlega ekki hægt að gera upp á milli, það væri þá blágrænt kort.
Þóra Sif
Ekkert smá falleg kort. Væri alveg til í Jólakortamyndatöku fyrir litlu Gormalínuna Mína. Brúna Kortið er Uppáhalds 🙂
Elsa Jóna Björnsdóttir
Rosalega flott kort,væri til í blágræn kort með 4 myndum:)
Regína
vá en flott! Mér finnst brúna kortið flottast og væri til í svoleiðis fyrir okkur:)kv Regína
Jóna Kristin
Öll korin voða falleg en ef ég mætti velja myndi ég taka blágrænt kort með fjórum myndum af strákunum mínum 🙂
Guðný Eyþórsdóttir
Ég mundi velja efstu típuna, með álímdri mynd svo hægt sé að taka hana úr og setja í ramma eftir jólin. Ég á 3 stelpur sem væri æði að fá að koma með í myndatöku 😉
P.s æðislegar myndir =)
Guðrún B.Franzdóttir
Gjeggjaðar myndir hjá þér, væri svo til í að getð farið með prinsessurnar mínar 3 í svona myndatöku og úfff velja á milli þessar er næstum ómöglegt 🙂 en ef ég verð svo heppinn að vinna myndatöku þá er örugglega hægt að fá góða ráðleggingu hjá þér hvaða kort myndi henta prinsessunum mínum, gangi þér vel.
Rósa Margrét Húnadóttir
Mér finnst öll þessi kort rosalega falleg. Held að ég myndi velja þessi brúnu – finnst þau svo falleg og pínulítið eins og gamaldags í “lúkkinu” Ótrúlega sniðugt að hafa fleiri en bara eina mynd – sérstaklega þar sem stundum er erfitt að velja bara eina!
Berglind Ellý Reynisdóttir
þetta eru æðislegar myndir hjá þér…..væri alveg til í brúna þemað, finnst það æðislegt. Væri alveg til í myndatöku af litla 1 mánaða gamla prinsinum mínum með stóru systkinum sínum. 😀
Sædís Bára Hallgrímsdóttir
Æðislegar myndirnar hjá þér, sit hérna dolfallinn að skoða þær, væri frábært að vinna jólakortamyndatökuna hjá þér og fá fallega mynd af skvísunni minni á jólakortin:) rosalega erfitt að velja úr fallegu kortunum þínum en ég held ég myndi vilja þetta græna með 3 myndunum:) kv. Sædís Bára
Margrét
Mjög falleg kort en ég myndi velja það brúna. Mjög falleg hönnun á því.
Guðríður Ósk Jónsdóttir
Ég myndi klárlega velja blágrænu kortin! Rosa flott og falleg!
Snilldar hugmynd lika að sitja litlar myndir inni í og texta þar undir!
Kom til þín í myndatöku með stelpuna mína þegar þú varst nemi..rosalega fallegar & flottar myndir! Gæti ekki hafi verið heppnari og ánægari með ljósmyndara! kv.Guðríður Ósk