Ýmislegt

Haustmyndataka fyrir einn heppinn!

Follow my blog with Bloglovin

ATH. ÞESSI PÓSTUR ER FESTUR EFST Á SÍÐUNA….NÝRRI PÓSTAR KOMA HÉR FYRIR NEÐAN!

 

IngunnAstaogCo_001

Þessa dagana skartar haustið sínu fegursta með alla sína mögnuðu litadýrð og fátt skemmtilegra en að mynda fjölskylduna saman úti svona þegar veður leyfir allavega. Ég ætla að gefa einum heppnum haustmyndatöku að andvirði 35.000.- og allt sem þú þarft að gera er að líka við Facebook síðuna, skilja eftir komment hér fyrir neðan og segja mér hversu mörg þið eruð í fjölskyldunni og með því að svara einni spurningu eykur þú líkur þínar á vinningi. Endilega taktu þátt, dregið verður 2.október!

a Rafflecopter giveaway

163 Comments

  • Rósa Margrét Húnadóttir

    Hæhæ, ég er ein með tvær yndislegar stelpur sem urðu 2 ára og 6 ára í vikunni sem leið. Langar að skapa minningar í myndum með þeim 🙂

  • Kristín Valgerður Ellertsdóttir

    Við erum 5 í fjölskyldunni 🙂 Værum svo til í svona myndatöku hjá þér 🙂

  • Edda Hauksdóttir

    Okkur langar sko mikið til að vinna úti myndatöku 🙂 við erum 3 í fjölskyldu.

  • Hafdís Ósk

    Jiii það yrði bara draumur í dós, myndirnar þínar eru náttúrlega bara fallegastar 🙂 En við erum fjögur 🙂

  • Guðdís Helga

    Langar að gefa bróður mínum myndatöku hjá þér (5 manna fjölsk.)

  • Inga Rós

    Við erum fimm manna fjölskylda sem langar í fallegar myndir 🙂 Dæturnar eru 9 ára, 7 ára og 4 ára 🙂 Væri frábært að vinna myndatöku <3

  • Hrafnhildur H Guðmundsdóttir

    Væri æðislegt að fá svona haustmyndatöku… Myndi vilja gefa systur minni hana en þau eru 5 í fjölskyldunni 🙂

  • Brynja Björg

    Við erum 4
    Væri algjör draumur að komast með fjölskylduna í myndatöku

  • Hugborg Erla

    Yndislegt að komast í svona myndatöku öll saman en við erum 4 i fjölskyldunni.

  • Helga Rut Guðnadóttirh

    Já takk við erum 3 -5 í fjölskyldu væri æði að fá útimyndatöku hjá þér svo fallegar myndirnar hjá þér 🙂

  • Snjólaug Ómarsdóttir

    Við erum 4 í fjölskyldunni og tveir hundar og vááá það væri algjör draumur í dós að komast í svona flotta haustmyndartöku hjá flottasta ljósmyndaranum 🙂

  • Lòreley sigurjònsdòttir

    Erum 5 og einn hundur labrador ☺væri svo gaman að fara öll saman ì myndatöku

  • Dagný Ásta

    Við erum 5 í fjölskyldunni – það væri dásamlegt að komast í myndatöku til þín 🙂
    er búin að dást að myndunum þínum lengi.

  • Laufey Sigurðardóttir

    Við erum 4 í fjölskyldu 🙂 mikið væri ég til í fallegar myndir af okkur 🙂

  • Hildur Ólafsdóttir

    Við erum 3 ég og börnin mín 2, 10 ára stúlka og 6 ára strákur. Við höfum aldrei farið í myndatöku saman og ég yrði mjög þakklát og glöð ef við skyldum vinna :))

  • Sólrún Dröfn

    Svo fallegar myndirnar þínar. Við erum fimm í fjölskyldunni, hjón + 3 strákar 🙂

  • Sif Hauksdóttir

    Við fjölskyldan værum svo innilega glöð með myndatöku, vantar einmitt fallega mynd af gullunum okkar 3 og okkur foreldrunum, minnsta barnið er 16 mánaða og á engar fallegar myndir af sér ennþá. giftum okkur í sumar hjá sýslumanni og planið var að fara í myndatöku en hefur enn ekki gerst.

  • Linda Björk Gísladóttir

    Ég myndi vilja gefa dóttur minni, tengdasyninum og ömmugullinu myndatökuna. Svo eiga þau reyndar 2 hunda sem væri gaman að hafa með 🙂

  • Erla Hafsteinsdóttir

    Við erum 5, nýflutt aftur til landsins og það væri æði að fá myndatöku af okkur öllum saman á heimaslóðum 🙂

  • Sigrun

    Við erum 7 i fjölskyldunnni og værum við meira en til i svona flotta myndartöku hja þer 🙂 gaman að geta kannski öll farið i myndartöku

  • Margrét Ólafsdóttir

    Væri æðislegt að vinna myndatöku hjá þér, góðar myndir eru ómetanlegar! Við erum 3 í fjölskyldunni og litli strákurinn okkar er að verða 1 árs 2.nóvember 🙂

  • Herdís Gunnlaugsdóttir

    Væri æði að vinna myndatöku fyrir fjölskylduna sem telur 6 🙂

  • Unnur

    Þetta væri yndisleg gjöf, okkur langar svo i fallega fjölskyldu myndatöku handa foreldrum okkar i jólagjöf! 🙂

  • Ólöf Birna

    Við erum lítil þriggja manna fjölskylda – mamman og grísirnir tveir. Það væri dásamlegt að fá myndartöku fyrir okkur saman 🙂

  • Sigurlaug Björk Jensdóttir

    Frábær vinningur og myndi gleðja mig mikið að vinna 🙂 við erum 4 🙂

  • Guðmundur Sævin Bjarnason

    Við erum 4 í fjölskyldunni. Það væri frábært að vinna þessa myndatöku því mig langar svo í góða fjölskyldumynd af okkur hjónunum með stelpurnar okkar tvær

  • Eydís Ösp Eyþórsdóttir

    Við erum 4 í fjölskyldunni og vá það sem ég væri til í myndatöku fyrir okkur 🙂

  • Berglind

    Vá hvað það væri frábært að koma til ykkar í myndartöku með fjölskylduna <3