Börn, Fjölskylda Sprækir bræður 17/01/2011 / Ótrúlega hressir og sprækir tvíburar og litli bróðir kom í myndatöku í nóvember og það var engin lognmolla í stúdíóinu þá, þvílíkt fjör á þeim sprelligosum og bara skemmtilegt.