Fjölskylda

Úber fersk fjölskylda

Þau komu í myndatöku fyrir jólin, töluðu um að hafa ætlað að gera þetta í fleiri fleiri ár. Margir koma eingöngu í myndatöku meðan börnin eru lítil, en þessi fjölskylda ákvað að koma þrátt fyrir að strákarnir þeirra séu ekki lengur nein smábörn. Ég held svei mér þá að ég hafi sjaldan skemmt mér eins vel í myndatöku og hlegið eins mikið, þetta er með ólíkindum hresst fólk eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *