Mín á miðvikudegi

21/52 Söngfugl

Söngfuglinn minn sem hefur mjög gaman af tónlist, enda var hún ekki nema þriggja mánaða þegar við byrjuðum á tónlistarnámskeiði fyrir ungabörn (í Danmörku). Þetta kvöld sat hún með pabba sínum, valdi lög á Ipodnum og söng hástöfum með.