Brúðkaup

Hilda Guðný + Oddgeir

Þessi flottu hjón gengu í það heilaga 11.júní sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Athöfnin var falleg, við skemmtum okkur vel í myndatökunni og veislan var frábær, fullt af frábæru fólki, góður matur og mikið hlegið.

Elsku Hilda Guðný og Oddgeir innilega til hamingju með daginn ykkar og takk fyrir  að leyfa mér að taka þátt í honum.

Overload af myndum en hvernig er annað hægt þegar um svona flott fólk er að ræða, þeir sem vilja sjá meira frá deginum þeirra geta kíkt á slideshow HÉR