Nýfædd

Krúttulína og stóri bróðir

Þau komu í sumar ásamt foreldrum sínum þegar litla gullið var aðeins nokkurra daga gömul. Stóri bróðir alveg að kafna úr monti yfir litlu systur sinni og alveg ótrúlega ljúfur og góður við hana.