Börn

Fimm flott og fín

Það er  nokkuð ljóst að það er engin lognmolla á heimilnu þeirra, það leiðist sennilega engum því það er alltaf einhver að leika við. Ótrúlega ríkt par sem kom með alla krakka grísina sína í myndatöku um daginn.

7 Comments

  • sigrun

    Flottar myndir hjá þér . Æðisleg jólakortin. Ég væri sko til í jólakort af minni skvísu með áprentuðum myndum. Kvitt

  • lóa

    frábærar myndir hjá þér, væri sko til að mynda strákinn minn hjá þér , hann á að fermast næsta vor.

  • Lára

    æðislegar myndir og flott jólakort, langar einmitt að lata taka myndir af syni minum í svona gamaldags stíl

  • Hrefna Rún

    Skemmtilegar myndir 🙂 Ég væri meira en lítið til í fallega mynd af dóttur minni í kort með innlímdri mynd – hvít kort

  • Ingunn Magnúsdóttir

    Æðislega flottar myndir, hef bara ekki séð þær flottari held ég svei mér þá 😉 væri alveg til í jólakort með mind af skvísunum mínum frá þér.

  • Berglind S. Harðar

    Flottar myndir. Græna kortið með 3 myndum er flottast annars allt flott;)