Börn

Krúttlegar systur

Þær komu alla leið frá Svíþjóð ásamt foreldrum sínum í myndatöku í sumar (er playing catch up þessa dagana). Það var verið að skíra yngri prinsessuna og tilvalið að koma í myndatöku við slíkt tækifæri.

2 Comments