Brúðkaup Daníel & Brynja 19/07/2009 / Brúðkaup eru alltaf dásamleg, en eru enn betri þegar það eru vinir sem eiga í hlut. Í dag var það gamall menntaskólavinur sem sagði já við sína heittelskuðu. Frábær stund og gaman að fá að taka þátt í henni. -Til hamingju Danni & Brynja-