Hress hópur
með meiru. Þau komu þrjú systkini ásamt mökum og börnum í myndatöku í október í tilefni af brúðkaupsafmæli foreldra þeirra og vildu gefa þeim myndir. Það er óhætt að segja að það hafi verið fjör í stúdíóinu meðan þau voru stödd hér : )
og þau voru ekkert sérlega gefin fyrir “hefðbundnar” myndir svo þessi endaði stór uppá vegg hjá foreldrunum : )